Magnús Þór - afmælistónleikar

Fyrri hluti

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

22. apríl 2019

Aðgengilegt til

1. nóv. 2025
Magnús Þór - afmælistónleikar

Magnús Þór - afmælistónleikar

Upptaka frá 70 ára afmælistónleikum lagahöfundarins og textaskáldsins Magnúsar Þórs Sigmundssonar í Háskólabíói 2018. Á tónleikunum fær hann til liðs við sig mikið af gömlum vinum, þar á meðal Pál Óskar, Ragnheiði Gröndal, Jónas Sig, Þórunni Antoníu, Jóhann Helgason, Sverri Bergmann og Fjallabræður. Dagskrárgerð: Egill Eðvarðsson.

Þættir

,