
Louis Theroux: Forboðnu Bandaríkin
Louis Theroux: Forbidden America
Breskir heimildarþættir frá 2022. Louis Theroux snýr aftur til Bandaríkjanna til að kanna áhrif internetsins og samfélagsmiðla á fólk í umdeildustu kimum samfélagsins. Þættirnir eru ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.