Öddu og Svönu leiðist alveg hrikalega, þangað til þær fá þá frábæru hugmynd að baka bollakökur.
Þær vinkonurnar Svana og Adda komast í jólaskap með því að útbúa góðgæti fyrir jólin.