Leitin að Raoul Moat

The Hunt for Raoul Moat

Þáttur 3 af 3

Frumsýnt

11. jan. 2024

Aðgengilegt til

16. okt. 2024
12
Ekki við hæfi yngri en 12 ára.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Leitin að Raoul Moat

Leitin að Raoul Moat

The Hunt for Raoul Moat

Bresk dramaþáttaröð frá 2023 byggð á sönnum atburðum. Nokkrum dögum eftir Raoul Moat er látinn laus úr fangelsi skýtur hann fyrrum sambýliskonu sína, unnusta hennar og lögregluþjón. Hann leggur á flótta og í kjölfarið hefst stærsta lögregluleit Bretlands. Aðalhlutverk: Angela Bain, Joe Blakemore og Sonya Cassidy. Þættirnir eru ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.

Þættir

,