Kvöldstund með listamanni 1986-1993

Einar Markússon

Rætt við Einar Markússon píanóleikara í Hveragerði. Sýndar ljósmyndir frá ævi hans. Komið er við í kennslustund hjá Einari og rætt við Tómas Guðmundsson prófast í Hveragerði. Einar spilar m.a. Ó, blessuð vertu sumarsól eftir Inga T. Lárusson í eigin útsetningu og Kansónu eftir dr. Hallgrím Helgason. Stjórnandi: Tage Ammendrup. Umsjón: Kristinn Hallsson. Þáttur frá 1989.

Frumsýnt

6. nóv. 2020

Aðgengilegt til

13. jan. 2025
Kvöldstund með listamanni 1986-1993

Kvöldstund með listamanni 1986-1993

Þættir úr safni Sjónvarpsins.

Þættir

,