Kveikur

Frumskógarsjúkrahús og staða kennara

Við skyggnumst á bak við tjöldin á vettvangssjúkrahúsi Rauða krossins úti í frumskógi í Bangladess. Við fylgjum þremur íslenskum hjúkrunarfræðingum og skjólstæðingum þeirra í gegnum daginn. Í seinni hluta þáttarins skoðum við stöðu kennara á Íslandi. Forseti kennaradeildar segir skólakerfið verði óstarfhæft eftir 10 til 20 ár.

Frumsýnt

6. feb. 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kveikur

Kveikur

Kveikur er fréttaskýringaþáttur sem sendur er út hálfsmánaðarlega. Þátturinn er í anda klassískra fréttaskýringaþátta með áherslu á rannsóknarblaðamennsku.

Ritstjóri er Þóra Arnórsdóttir en ritstjórnina skipa Ingólfur Bjarni Sigfússon, Brynja Þorgeirsdóttir og Tryggvi Aðalbjörnsson. Dagskrárgerð: Arnar Þórisson, Ingvar Haukur Guðmundsson og Árni Þór Theodórsson.

,