
Krullukóngurinn - danskt hugvit sigrar heiminn
Curlerkongen: Historien om en dansk verdenssuccess
Heimildarþættir frá 2022 sem segja söguna sem þáttaröðin Carmenrúllur er byggð á. Á sjöunda áratug síðustu aldar stóð Arne Bybjerg Pedersen á bak við einn besta árangur Danmerkur í útflutningi þegar hann setti fé í þróun á hárrúllum sem áttu eftir að gjörbreyta hártískunni.