Krautz á Seltjarnarnesi

Halló Seltjarnarnes

Karl mætir til Íslands og kynnist Seltjarnarnesi.

Frumsýnt

26. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Krautz á Seltjarnarnesi

Krautz á Seltjarnarnesi

Íslensk leikin þáttaröð um Þjóðverjann Karl Krautz sem gegnir því mikilvæga starfi ferðast um heiminn og búa til sjónvarpsefni fyrir þýska ríkið. Hann neyðist til eyða sumrinu á Íslandi ásamt aðstoðarmanni sínum, Heinrich, og framleiða menningarþætti um smáþorpið Seltjarnarnes. Leikstjórn og framleiðsla: Árni Þór Guðjónsson, Jónsi Hannesson og Killian Briansson.

Þættir

,