Krakkatónlist

Emil í Kattholti - Lagasyrpa

Gunnhildur Fríða Hallgrímsdóttir, Berglind María Ólafsdóttir og Dagbjartur Kristjánsson úr Leikfélagi Hveragerðis flytja lagasyrpu úr leikritinu um Emil í Kattholti.

Frumsýnt

3. apríl 2018

Aðgengilegt til

17. nóv. 2026
Krakkatónlist

Krakkatónlist

Safn tónlistaratriða úr Stundinni okkar þar sem krakkar eru í sviðsljósinu.

Þættir

,