Krakkalist - leikrit

Leikfélag Hveragerðis - Lína Langsokkur

Leikfélag Hveragerðar sýnir okkur brot úr leikritinu "Lína langsokkur" og flytja lagið "Hér kemur Lína Langsokkur".

Leikarar :

Esther Helga Klemenzardóttir sem Lína

Axel Bjarni Sigurjónsson sem Tommi

Ásdís Mjöll Halldórsdóttir sem Annika.

Frumsýnt

3. apríl 2018

Aðgengilegt til

1. apríl 2025
Krakkalist - leikrit

Krakkalist - leikrit

Samansafn atriða þar sem krakkar setja upp leikrit og sýna listir sínar.

Þættir

,