Krakkar úr Borgarbyggð - Draumur á Jónsmessunótt
Krakkar úr Borgarnesi komu til okkar og sýndu bút úr leikritinu, Draumur á Jónsmessunótt, sem þau hafa verið að sýna í sveitinni.
Samansafn atriða þar sem krakkar setja upp leikrit og sýna listir sínar.