• 00:00:27Moltugerð heima í garði
  • 00:03:40Halla til Kína á afmælisdaginn sinn
  • 00:04:26Hvítabirnir á rannsóknarstöð

Krakkafréttir

13. október 2025

Gleðilegan mánudag. Í Krakkafréttum dagsins lærum við um moltugerð forvitnumst um hvernig forseti Íslands varði afmælisdeginum sínum, og svo ljúkum við þættinum á hvítabjörnum á yfirgefinni rannsóknarstöð. Gunnar Hrafn er krakkafréttamaður dagsins.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

13. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Krakkafréttir

Krakkafréttir

Helstu fréttir settar fram á einfaldan og aðgengilegan hátt. Umsjón: Ari Páll Karlsson, Embla Bachmann, Gunnar Hrafn Kristjánsson og Kolbrún María Másdóttir. Handrit og ritstjórn: Ari Páll Karlsson.

Þættir

,