Kósíheit í Hveradölum

Þáttur 1 af 3

Frumsýnt

5. des. 2020

Aðgengilegt til

20. des. 2024
Kósíheit í Hveradölum

Kósíheit í Hveradölum

Hljómsveitin Baggalútur býður til jólatónlistarveislu í Skíðaskálanum í Hveradölum á laugardögum í desember. Góðir gestir koma í heimsókn og flutt verða gömul og jólalög sem koma landsmönnum í sannkallaðan „jólafíling“. Dagskrárgerð: Baggalútur. Stjórn útsendingar: Gísli Berg.

Þættir

,