
Kennarinn I
Belfer
Pólsk spennuþáttaröð um menntaskólakennara sem flyst frá Varsjá til smábæjarins Dobrowice og hefur störf við menntaskóla í bænum. Þegar einn af nemendum skólans finnst myrtur hefur kennarinn sína eigin rannsókn á málinu og er staðráðinn í að komast að sannleikanum. Aðalhlutverk: Maciej Stuhr, Katarzyna Dabrowska og Paulina Szostak. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna.