Kastljós

29.11.2016

Í Kastljósi í kvöld verður farið yfir stöðuna á öðrum eggjabúum landsins og rætt við formann Félags eggjabænda og ráðherra landbúnaðarmála. Menningin er eggjalaus: íslensk hryllingsmynd og sitthvað fleira þar á borðum.

Frumsýnt

29. nóv. 2016

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Beittur, fréttatengdur þáttur um málefni líðandi stundar, menningu og dægurmál hvers konar. Umsjónarmenn: Þóra Arnórsdóttir, Helgi Seljan, Helga Arnardóttir, Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson og Halla Oddný Magnúsdóttir.

Þættir

,