Kappsmál

Þáttur 9 af 13

Keppendur þáttarins eru Elísabet Jökulsdóttir, Hreimur Örn Heimisson, Matthías Matthíasson og Páll Óskar Hjálmtýsson.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

18. nóv. 2022

Aðgengilegt til

1. jan. 2030
Kappsmál

Kappsmál

Skemmtiþáttur um íslenska tungu í umsjón Bjargar Magnúsdóttur og Braga Valdimars Skúlasonar. Þátttakendur etja kappi í fjölbreyttum leikjum og þrautum. Framleiðsla: Skot í samstarfi við RÚV.

Þættir

,