Jörðin

Allt þetta plast!

Það er til svakalega mikið af plasti í heiminum. Plast getur verið gagnlegt en stóra vandamálið er við eigum of mikið af því og setjum það ekki í endurvinnsluna. Baldur og Linda kanna hvað við getum gert við þessu vandamáli.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

22. mars 2020

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Jörðin

Jörðin

Snillingarnir Linda Ýr og Baldur Björn eru í rannsóknarleiðangri og ætla komast því hvers vegna náttúran er breytast.

Jörðin er þáttur sem fjallar um umhverfismál og hvernig krakkar geta hjálpað til við breyta heiminum til hins betra.

Umsjón: Linda Ýr Guðrúnardóttir og Baldur Björn Arnarsson

Þættir

,