Íþróttastund I

Hiphop

Agnar og krakkarnir fara í hiphop tíma hjá þeim Indíönu og Elenu. Stelpurnar sýna krökkunum sporin og leiðbeina þeim áfram í hiphop rútínu.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

11. apríl 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Íþróttastund I

Íþróttastund I

Krakkarnir í skólanum hans Bjarma kynnast fjölbreyttum íþróttagreinum ásamt seinheppnum kennara sínum, honum Agnari.

Þættir

,