Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni

Daníel Bjarnason

Hljómsveitastjórinn og tónskáldið Daníel Bjarnason er einn yngsti Íslendingurinn sem hefur stjórnað Sinfóníuhljómsveit Íslands. Hann hlaut nýverið verðlaun alþjóðlega tónskáldaþingsins fyrir eitt verka sinna og þessa dagana vinnur hann nýrri plötu með hljómsveitinni Sigurrós. Ragnhildur Steinunn heimsækir Daníel og ræðir við hann um lífið og listina.

Frumsýnt

15. sept. 2011

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
12
Ekki við hæfi yngri en 12 ára.
Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni

Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni

Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni er þáttaröð um ungt og áhugavert fólk sem skarar fram úr á hinum ýmsu sviðum. Skyggnst er inn í líf einnar persónu í hverjum þætti og henni fylgt eftir í sínu daglega lífi. Ragnhildur Steinunn leiðir okkur inn í líf þessara einstaklinga, ræðir við fjölskyldur þeirra og vini og kemst því hvað þarf til þess langt. Þessir þættir eru endursýndir.

Umsjónarmaður er Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir.

Stjórn upptöku og myndvinnsla er í höndum Eiríks I. Böðvarssonar.

Þættir

,