Íslensk kvikmyndagerð

Sigurður Sverrir Pálsson kvikmyndatökustjóri

Í tilefni af Sigurður Sverrir Pálsson kvikmyndatökustjóri hlaut heiðursverðlaun Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar lýsa sjö leikstjórar og nánir samstarfsmenn Sigurðar Sverris eiginleikum hans og samstarfinu við hann í gegnum árin. Sýnd eru fjölmörg brot úr þeim kvikmyndum þar sem Sigurður Sverrir annaðist myndatöku. Einnig er rætt við Sigurð Sverri um kjarnann í starfi kvikmyndatökumannsins.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

21. ágúst 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Íslensk kvikmyndagerð

Íslensk kvikmyndagerð

Nýir heimildarþættir þar sem fjallað er um ýmislegt markvert úr heimi íslenskrar kvikmyndagerðar. Dagskrárgerð: Ásgrímur Sverrisson.

Þættir

,