
Í innsta hring
The Walk-In
Breskir dramaþættir frá 2022. Þættirnir eru sannsögulegir og fjalla um hvernig aðgerðasinnar komu í veg fyrir morð á þingmanni Verkamannaflokksins og leystu upp hóp nýnasista. Aðalhlutverk: Stephen Graham, Leanne Best og Andrew Ellis. Þættirnir eru ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.