Í garðinum með Gurrý

Trjáplöntur og jarðarber

Í þessum þætti gróðursetur Gurrý trjáplöntur og jarðarber og spjallar við Arnar Tómasson í Smálöndum.

Frumsýnt

11. júní 2013

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Í garðinum með Gurrý

Í garðinum með Gurrý

Garðyrkjuþáttaröð í umsjón Guðríðar Helgadóttur. Í þáttunum fjallar hún um sáningu matjurta, klippingu á berjarunnum og ýmislegt annað sem lýtur garðyrkju og heilsar upp á fólk sem er rækta hitt og þetta. Dagskrárgerð: Björn Emilsson.

Þættir

,