Hvunndagshetjur II

Össur og Heiðbjört

Össur gefur sig allan í starf skólahljómsveitar og hefur verið ótal mörgum nemendum fyrirmynd. Heiðbjört hefur um árabil sinnt ýmsum sjálfboðaliðastörfum, meðal annars fyrir börn og nýbakaðar mæður á Grænlandi.

Frumsýnt

15. okt. 2023

Aðgengilegt til

30. nóv. 2032
Hvunndagshetjur II

Hvunndagshetjur II

Önnur þáttaröð íslensku heimildarþáttanna þar sem við heyrum einstakar sögur fólks sem hefur látið gott af sér leiða á óeigingjarnan hátt í gegnum starf sitt eða daglegt líf. Í hverjum þætti eru sagðar sögur tveggja einstaklinga sem hafa lagt sig fram við bæta og efla samfélagið á jákvæðan hátt. Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,