Brot af því besta í vetur og sumarlestur
 Í Húllumhæ: Bjarni og Anja fara yfir liðinn vetur og skoða brot af því besta. Við kynnum okkur sumarlestrarátakið Leitin að ævintýraheiminum.

Í þáttunum Húllumhæ er menning og fjör í forgrunni. Við förum í leikhús, hlustum á tónlist, rýnum í bækur og sjáum hvað unga fólkið í landinu er að fást við. Þáttastjórnendur eru Anja Sæberg og Bjarni Kristbjörnsson