Húllumhæ - innslög

Kliður í fjöllunum

Lagið Kliður í fjöllunum, eitt af vinningslögunum á Sögum verðlaunahátíð barnanna árið 2020. Lag og texti er eftir Andrés Illugi Gunnarsson og flutt af Valdimari Guðmundssyni.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

23. nóv. 2020

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Húllumhæ - innslög

Húllumhæ - innslög

Við bröllum ýmislegt skemmtilegt í þættinum Húllumhæ. Hér finna þau innslög sem við sjáum í þáttunum.

Umsjón: Iðunn Ösp Hlynsdóttir

Handrit: Jóhannes Ólafsson og Sigyn Blöndal

Þættir

,