Hugarflug

Stormur í glasi

Hrannar og Darri eru mættir á tilraunastofuna og búa til storm í glasi!

Frumsýnt

11. apríl 2021

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Hugarflug

Hugarflug

Hrannar er klár og skemmtilegur strákur með fjörugt ímyndunarafl. Hann er alltaf bralla eitthvað skemmtilegt í skúrnum sínum. Komdu með á hugarflug!

Umsjón: Hrannar Andrason

Þættir

,