Fyrri hluti
Kristján og Ásdís Rósa ferðast frá syðsta byggða bóli heims í gegnum þjóðgarða Patagóníu þar sem þau glíma við mikla vinda, krefjandi aðstæður og óvæntar áskoranir. Margt ber fyrir…
Íslenskir heimildarþættir um ferðalag Hringfarans Kristjáns Gíslasonar og Ásdísar Rósu konu hans. Síðla árs 2022 ferðuðust þau á mótorhjóli um töfraheima Patagóníu og Chile. Krefjandi aðstæður gerðu ferðalagið erfiðara en þau gerðu ráð fyrir en upp úr stendur mikilfengleg náttúra auk heillandi menningar og mannlífs.