Hringfarinn - einn á hjóli í Afríku

Malaví - Suður Afríka

Í fimmta þætti lýkur ferðalagi Kristjáns Gíslasonar um fátækustu heimsálfu jarðar. Hann mætir miklum áskorunum en líka góðmennsku og yndislegu fólki. Ásdís Rósa eiginkona Kristjáns og Baldur sonur hans hjóla með honum síðasta spölinn í þessu erfiða en stórkostlega ferðalagi. Ekkert er eins og Afríka.

Frumsýnt

17. apríl 2022

Aðgengilegt til

1. mars 2029
Hringfarinn - einn á hjóli í Afríku

Hringfarinn - einn á hjóli í Afríku

Þriðja þáttaröðin um hringfarann Kristján Gíslason og ævintýraleg ferðalög hans um heiminn á mótorhjóli. Árið 2019 fór hann niður Afríku og á ferðalaginu fær hann reyna allt frá borgarastríði til stórbrotinnar náttúru, kynnist einstökum ættbálkasamfélögum og kemst í kynni við einhver hættulegustu dýr heims.

Þættir

,