Hringfarinn - aldrei hætta að þora

Ástralía - Ísland

Í lokahluta ferðarinnar fer Kristján Gíslason um eyðimerkur Ástralíu og svo með flugi til Suður-Ameríku. Stórkostleg Andesfjöllin, ógnvekjandi byssur og stríð eiturlyfjabaróna Mið-Ameríku hafa mikil áhrif á hringfarann sem fellur glaður í faðm fjölskyldunnar í lok ferðar.

Frumsýnt

13. des. 2018

Aðgengilegt til

1. nóv. 2025
Hringfarinn - aldrei hætta að þora

Hringfarinn - aldrei hætta að þora

Íslensk þáttaröð um ferðalög Kristjáns Gíslasonar sem lét draum sinn rætast og hélt í tíu mánaða ferðalag umhverfis jörðina á mótorhjóli árið 2014. Hann hjólaði um 35 lönd í fimm heimsálfum.

Þættir

,