Hrefna Sætran grillar

Nautakjöt

Frumsýnt

30. ágúst 2012

Aðgengilegt til

13. okt. 2024
Hrefna Sætran grillar

Hrefna Sætran grillar

Meistarakokkurinn Hrefna Sætran býður landsmönnum heim til sín á pallinn í Litla-Skerjafirði. Þar ætlar hún grilla gómsæta rétti sem auðvelt er útbúa. Nautakjöt, fiskur, lambakjöt, grænmeti, kjúklingur, svínakjöt og ávextir verða í aðalhlutverki í þessum sólríka og skemmtilega grillþætti.

Dagskrárgerð: Kristófer Dignus.

Framleiðandi: Stórveldið.

Þættir

,