Hljómskálinn

Forystusauðir

Það geta ekki allir verið í fremsta flokki. Sumar stjörnur eru bara alveg með þetta og skyggja á allt og alla umhverfis. Þetta er fólkið sem þú vilt ekki vera með uppi á sviði ef þú þráir athygli.

Frumsýnt

30. jan. 2022

Aðgengilegt til

20. feb. 2025
Hljómskálinn

Hljómskálinn

Hljómskálinn snýr aftur, fullur langt út úr dyrum af nýjum viðtölum, nýjum andlitum og nýrri íslenskri tónlist. Sigtryggur Baldursson yfirheyrir íslenskt tónlistarfólk og greiningardeildin kryfur bransann til mergjar. Framleiðsla: Stjörnusambandsstöðin.

Þættir

,