Hljóðriti í hálfa öld

Þáttur 1 af 4

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

4. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Hljóðriti í hálfa öld

Heimildarþáttaröð um sögu hljóðversins Hljóðrita sem var stofnað árið 1975 og varð fljótt einu áhrifamesta upptökuveri Íslands. Í hálfa öld hefur Hljóðriti verið vettvangur fyrir breiða flóru tónlistarmanna, en nýjum tímum fylgja nýjar áskoranir. Leikstjóri: Árni Þór Jónsson. Framleiðsla: Republik.

,