
Herfileg hönnun
Dålig design med Kasper Strömman
Góð hönnun er hvarvetna í kringum okkur en það er slæm hönnun líka. Finnski hönnuðurinn og teiknarinn Kasper Strömman skoðar hér áhrif lélegrar hönnunar á daglegt líf okkar og leitar leiða til að bæta úr þar sem þess er þörf.