Heimsleikar Special Olympics

Seinni hluti

Katrín Guðrún og Magnús Orri fylgjast með íslensku keppendunum og öðrum þátttakendum þegar leikir standa sem hæst.

Frumsýnt

4. jan. 2024

Aðgengilegt til

6. jan. 2025
Heimsleikar Special Olympics

Heimsleikar Special Olympics

Heimsleikar Special Olympics fóru fram í Berlín í júní 2023. Þrjátíu Íslendingar kepptu í tíu íþróttagreinum. Meðal viðstaddra voru Katrín Guðrún Tryggvadóttir og Magnús Orri Arnarson úr sjónvarpsþáttunum Með okkar augum og þau fönguðu stemninguna á mótinu með sínum hætti.

Þættir

,