Svampkökur viktoríutímans
Viktoríu svampkaka var mjög vinsæl á Viktoríutímanum en hún var nefnd eftir Viktoríu Bretadrottningu þar sem þetta var talið hennar uppáhalds kaka.
Sumarliði hefur tekið við heimilisfræðikennslunni og fer með nemendur sína í tímflakk, þar sem við kynnumst hinum ótrúlegustu réttum frá mismunandi tímabilum í sögunni.