Heilabrot

Þunglyndi

Er hægt lækna þunglyndi með því fara út hlaupa og borða hollan mat? Talið er á hverjum tíma þjáist um fjögur til sex prósent þjóðarinnar af sjúklegu þunglyndi, eða um 12 til 18 þúsund manns. Við hittum Stefán Ingvar sem samdi uppistand um tilraunir sínar til svipta sig lífi, ræðum við sálfræðing og kíkjum í boltaland með nokkrum þunglyndissjúklingum.

Frumsýnt

10. okt. 2019

Aðgengilegt til

19. sept. 2029
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Heilabrot

Heilabrot

Þáttaröð í sex hlutum þar sem Steiney Skúladóttir og Sigurlaug Sara Gunnarsdóttir kryfja til mergjar geðheilsu og greiningu á andlegri vanheilsu ungs fólks, en kvíði og aðrir andlegir kvillar eru sívaxandi vandamál. Í þáttunum er fjallað um nokkra tiltekna kvilla, meðferð og mögulegar úrlausnir, algengar mýtur og rætt við fólk sem greinst hefur með geðröskun, aðstandendur og fagfólk. Þættirnir eru sjálfstætt framhald Edduverðlaunaþáttaraðarinnar Framapots. Leikstjóri: Arnór Pálmi Arnarsson. Framleitt af Sagafilm.

Þættir

,