
Heil manneskja
Et helt menneske
Dönsk heimildarþáttaröð í fimm þáttum. Í þáttunum er fylgst með tveimur fjölskyldum sem eiga trans börn. Hverjar eru áskoranirnar sem þau mæta og hvernig höndla foreldrar umskipti sonar eða dóttur frá einu kyni til annars?