Gulli byggir

Þáttur 6 af 6

Þá er það lokasnúningurinn á því gera húsnæðið klárt. Ýmsir smáhlutir, og stórhlutir, koma í hús og við heimsækjum fyrirtæki á Akureyri sem framleiðir rafmagnsdósir. Daníel Hjörtur mætir í garðinn og sker út skúlptúr í trjástubb fyrir utan. Hann sýnir okkur heita pottinn sinn og stúdíó í Keflavík en þar rekur hann gistiheimilið Guesthouse 1x6. Hilmir Ingi Jónsson rafvirki sýnir okkur uppfinningu sína sem gerir honum kleift greina óæskilegt álag á öryggjum. lokum kennir Gulli okkur parketleggja og þá fara flytja inn í nýja fína kjallarann sem er laus við skordýr og óværu.

Frumsýnt

8. ágúst 2011

Aðgengilegt til

2. okt. 2024
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Gulli byggir

Gulli byggir

Þáttaröð þar sem Gunnlaugur Helgason húsasmiður leiðir áhorfendur í allan sannleika um hver fyrstu skrefin eru þegar taka á húsnæði í gegn. Gulli hefur verið fengin til þess koma lagi á kjallara í 65 ára gömlu húsi í Reykjavík. Óþefur og ýmis konar skordýr hafa hrjáð þá sem kjallarinn hefur hýst um nokkurn tíma og greinilegt er húsið er komið á tíma. Undir leiðsögn Gulla og fagmanna á hverju sviði vinna íbúar og eigendur húsnæðisins, ásamt vinum og ættingjum breytingunum. Dagskrárgerð: Hrafnhildur Gunnarsdóttir. Framleiðandi: Krummafilms.

Þættir

,