
Grace II
Breskir sakamálaþættir um rannsóknarlögreglumanninn Roy Grace sem er þekktur fyrir að nota óhefðbundnar aðferðir í starfi. Aðalhlutverk: John Simm, Richie Campbell, Laura Elphinstone og Brad Morrison. Þættirnir eru ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.