Gleðiverkfæri Gleðiskruddunnar

Núvitund

Hvað er núvitund og af hverju er hún gagnleg? Í þessum þætti lærum við um núvitund og hvað það þýðir vera í núvitund.

Frumsýnt

26. mars 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Gleðiverkfæri Gleðiskruddunnar

Gleðiverkfæri Gleðiskruddunnar

Gleðiverkfæri Gleðiskruddunnar eru þættir sem byggjast á hugmyndafræði jákvæðrar sálfræði. Í hverjum þætti er eitt gleðiverkfæri kynnt sem hefur þann tilgang efla sjálfsþekkingu, jákvæðar tilfinningar, auka vellíðan, bjartsýni og von og um leið aðstoða börn og ungmenni takast á við verkefni og áskoranir daglegs lífs.

Verkefni tengd þættinum finna á glediskruddan.is

Umsjón: Marit Davíðsdóttir og Yrja Kristinsdóttir.

Þættir

,