Gettu betur 2020

Fyrri undanúrslit: FÁ - Borgó

Í þessum þætti mætast Fjölbrautaskólinn við Ármúla og Borgarholtsskóli í undanúrslitum. Lið Fjölbrautaskólans við Ármúla skipa Elínrós Birta Jóns- og Valborgardóttir, Þráinn Ásbjarnarson og Jón Jörundur Guðmundsson. Lið Borgarholtsskóla skipa Fanney Ósk Einarsdóttir, Magnús Hrafn Einarsson og Viktor Hugi Jónsson.

Frumsýnt

28. feb. 2020

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Gettu betur 2020

Gettu betur 2020

Bein útsending frá spurningakeppni framhaldsskólanna sem einkennist af stemningu, spennu og virkri þátttöku allra í salnum. Dómarar: Vilhelm Anton Jónsson og Ingileif Friðriksdóttir. Spyrill: Kristjana Arnarsdóttir. Dagskrárgerð: Elín Sveinsdóttir.

Þættir

,