Fossvogskirkjugarður - seinni hluti
Egill Helgason og Guðjón Friðriksson sagnfræðingur og rithöfundur ganga um Fossvogskirkjugarð í Reykjavík, skoða leiði skáldanna sem þar hvíla og segja af þeim sögur.
Egill Helgason og Guðjón Friðriksson sagnfræðingur ganga um kirkjugarða í Reykjavík, skoða leiði skáldanna sem þar hvíla og segja af þeim sögur. Kristján Franklín Magnús les kvæði skáldanna. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson.