Gengið um garðinn

Fossvogskirkjugarður - seinni hluti

Egill Helgason og Guðjón Friðriksson sagnfræðingur og rithöfundur ganga um Fossvogskirkjugarð í Reykjavík, skoða leiði skáldanna sem þar hvíla og segja af þeim sögur.

Frumsýnt

28. júní 2011

Aðgengilegt til

18. okt. 2024
Gengið um garðinn

Gengið um garðinn

Egill Helgason og Guðjón Friðriksson sagnfræðingur ganga um kirkjugarða í Reykjavík, skoða leiði skáldanna sem þar hvíla og segja af þeim sögur. Kristján Franklín Magnús les kvæði skáldanna. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson.

Þættir

,