Fyrir alla muni

Bahia Blanca sjónaukinn

Getur verið kíkir, sem hefur verið í eigu sömu fjölskyldu síðan hann fannst fyrir um 80 árum, hafi upprunalega komið úr þýska skipinu Bahia Blanca?

Frumsýnt

25. feb. 2024

Aðgengilegt til

13. apríl 2025
Fyrir alla muni

Fyrir alla muni

Þáttaröð þar sem heimur íslenskrar sögu og sagna er kannaður með því skoða muni sem tengjast sérstökum atburðum í sögu þjóðarinnar. Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir og Sigurður Helgi Pálmason. Framleiðsla: Republik.

Þættir

,