Fyrir alla muni

Deigla Magnúsar

Lítið hefur verið fjallað um Magnús Einarsson bónda, málmsmið og listamann þó hann hafi skilið eftir sig verk sem eru meðal annars í eigu konungsfjölskyldunnar í Bretlandi og Danmörku. Vitað er hann smíðaði sjö svokallaða ljósahjálma sem prýða meðal annars kirkjur á Suðurlandi. Í þættinum munu Viktoría og Sigurður rannsaka deiglu eina sem gæti hafa verið í eigu Magnúsar og sögu hennar. Fannst þessi deigla eða suðupottur fyrir tilviljun?

Frumsýnt

21. feb. 2021

Aðgengilegt til

1. sept. 2030
Fyrir alla muni

Fyrir alla muni

Þáttaröð þar sem heimur íslenskrar sögu og sagna er kannaður með því skoða muni sem tengjast sérstökum atburðum í sögu þjóðarinnar. Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir og Sigurður Helgi Pálmason. Framleiðsla: Republik.

Þættir

,