Fyrir alla muni

Íslandsheimsókn Evu Braun

Í júlí 1939, rétt áður en seinni heimsstyrjöldin hófst, kom Eva Braun, eiginkona Adolfs Hitlers, til Íslands með þýska skemmtiferðaskipinu Milwaukee. Í þættinum er skoðaður farþegalisti sem sagður er vera frá þessari ferð, en þar er finna nöfn allra sem voru um borð. Við fjöllum um Íslandsferð Evu og einstakar kvikmyndir sem hún tók hér á landi.

Frumsýnt

15. des. 2019

Aðgengilegt til

20. sept. 2030
Fyrir alla muni

Fyrir alla muni

Þáttaröð þar sem heimur íslenskrar sögu og sagna er kannaður með því skoða muni sem tengjast sérstökum atburðum í sögu þjóðarinnar. Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir og Sigurður Helgi Pálmason. Framleiðsla: Republik.

Þættir

,