Fyrir alla muni III

Forsetasíminn

Sími merktur Hvíta húsinu í Washington hefur lengi verið í eigu manns í Kópavogi. Sagan segir síminn hafi komið til landsins með forseta Bandaríkjanna. Getur það staðist?

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

17. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Fyrir alla muni III

Fyrir alla muni III

Þáttaröð þar sem heimur íslenskrar sögu og sagna er kannaður með því skoða muni sem tengjast sérstökum atburðum í sögu þjóðarinnar. Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir og Sigurður Helgi Pálmason. Framleiðsla: Republik.

Þættir

,