Stýrið úr Pourquoi-pas?
Franska rannsóknarskipið Pourquoi-Pas? sökk við Íslandsstrendur 16. september 1936. Það sem eftir er af flakinu liggur enn í sjónum, en ýmsir hlutir úr skipinu hafa fundist hér og…
Þáttaröð þar sem heimur íslenskrar sögu og sagna er kannaður með því að skoða muni sem tengjast sérstökum atburðum í sögu þjóðarinnar. Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir og Sigurður Helgi Pálmason. Framleiðsla: Republik.