Fullveldi 1918

Fyrri hluti

Fjallað er um aðdraganda fullveldis fram upphafi seinni heimsstyrjaldarinnar 1939.

Frumsýnt

26. nóv. 2023

Aðgengilegt til

22. feb. 2025
Fullveldi 1918

Fullveldi 1918

Heimildarmynd í tveimur hlutum. Árið 2018 fögnuðu Íslendingar 100 ára fullveldisafmæli. Sjálfstæðisbarátta Íslendinga hafði verið rekin allt frá miðri 19. öld. Í skrefum fékkst heimastjórn, fullveldi og árið 1944 lauk loks konungssambandi við Danmörku og lýðveldi var stofnað á Íslandi. Það reyndist Íslendingum ekki alltaf einfalt búa á fátækasta og minnsta landi í Evrópu. Þjóðin bar þó höfuðið hátt og tók sitt pláss í samfélagi þjóða.

Þættir

,