Fullveldi 1918

Fyrri hluti

Fjallað er um aðdraganda fullveldis fram upphafi seinni heimsstyrjaldarinnar 1939.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

26. nóv. 2023

Aðgengilegt til

1. mars 2026
Fullveldi 1918

Fullveldi 1918

Heimildarmynd í tveimur hlutum. Árið 2018 fögnuðu Íslendingar 100 ára fullveldisafmæli. Sjálfstæðisbarátta Íslendinga hafði verið rekin allt frá miðri 19. öld. Í skrefum fékkst heimastjórn, fullveldi og árið 1944 lauk loks konungssambandi við Danmörku og lýðveldi var stofnað á Íslandi. Það reyndist Íslendingum ekki alltaf einfalt búa á fátækasta og minnsta landi í Evrópu. Þjóðin bar þó höfuðið hátt og tók sitt pláss í samfélagi þjóða.

Þættir

,