
Freyja og ómennið
Freyjas farlige mand
Danskir heimildarþættir frá 2022. Fjallað er um morðið á Freyju Egilsdóttur Mogensen sem var myrt af fyrrverandi eiginmanni sínum. Þau höfðu verið gift í 20 ár þegar brestir komu í sambandið og Freyja ákvað að slíta því. Atriði í þáttunum geta vakið óhug.
Þættirnir eru hluti af þemanu Sakamálasumar.