Fréttir og Íþróttir

Kastljós - Samtal foreldra og ungmenna um Kynlíf

Samtal foreldra og unglinga um kynlíf getur verið snúið. Við kíktum í félagsmiðstöðina plútó og spjölluðum við hress ungmenni. Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir jafnréttisstýra Jafnréttisskóla Reykjavíkurborgar og Alexander Kárason þriggja barna faðir úr Mosfellsbæ spjölluðu einnig við okkur um mikilvægi þess geta átt heilbrigt og gott samtal um kynlíf við unglinginn sinn.

Frumsýnt

20. feb. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Fréttir og Íþróttir

Fréttir og Íþróttir

Frétta og Íþróttir tengdar ungu fólki

Þættir

,